Stjórn Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins veitti í dag, á 82 ára afmælisdegi Ríkisútvarpsins einum rithöfundi viðurkenningu við hátíðlega athöfn í beinni útsendingu á Rás 1.
↧