Farið er afar fögrum orðum um Bláa Lónið á heimasíðu kanadíska Elle þar sem farið er yfir áhugaverða staði í heiminum til að fara í dekur yfir vetrartímann.
↧