Tom Cruise, 50 ára, mætti í sjónvarpsþáttinn Late Night með Jimmy Fallon í gær. Eins og sjá má átti leikarinn ekki erfitt með að láta eins og kjáni þegar vatnsslagurinn byrjaði fyrir alvöru.
↧