Ungstirnið Miley Cyrus hefur ekki komið fram á sviði um tíma en hún vakti talsverða athygli er hún kom fram á tónleikum í Hollywood á laugardagskvöldið.
↧