Rokkstjarnan Pink var mynduð við jólainnkaupin í Harrods í vikunni. Sást stjarnan meðal annars með fallegan, loðin bangsa í fanginu á leið sinni út- eflaust fyrir dóttir sína Willow Sage.
↧