Svala Björgvins og meðlimir í hljómsveitinni Steedlord eru nýlent frá LA og ætla að mæta í úrslitaþátt Dans Dans Dans á laugardaginn. Þar flytja þau lagið sitt Precognition sem var einnig notað í sjónvarpsþáttunum So you think you can Dance.
↧