Systkini Kate Middleton, James, 25 ára, og Pippa Middleton, 29 ára, heimsóttu barnshafandi systur sína á King Edward VII spítalann í miðborg Lundúna í dag. Fyrr í dag mætti prinsinn og síðar sama kvöld kom móðir Kate, Carole Middleton.
↧