"Guðbjartur er falinn fjársjóður sem á skilið að verk hans komist á spjöld sögunnar, en hann á sér yfir 60 ára sögu í hönnun og smíði skartgripa. Ég tók við framleiðslu á línunni hans núna í haust en línan er hönnun frá árunum 1970-2000.
↧