„Mér finnst þetta rosalega spennandi,“ segir Brynjar Már Valdimarsson, dagskrárstjóri FM 957. Íslenski listinn, sem hefur lengi verið í loftinu á FM 957 og núna að undanförnu á Nova TV, hefur göngu sína á Stöð 2 á laugardaginn.
↧