Varla var dauður punktur í sýningunni og hefur Valdimari Flygenring farnast það vel úr hendi að ná góðu samspili hópsins en leikritið er ekki uppá marga fiska.
↧