„Við prófuðum bara að senda hana inn og vissum ekkert hverju við áttum von á. Núna erum við bara að hamast við að ganga frá smáatriðum og klára myndina,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson framleiðandi.
↧