Leikkonan Jessica Biel mætti á rauða dregilinn í fyrsta sinn síðan hún gifti sig á frumsýningu kvikmyndarinnar Hitchcock. Hún er óhrædd við að prófa sig áfram á tískubrautinni og valdi ansi athyglisvert dress fyrir frumsýninguna.
↧