Það er ekki sjón að sjá leikarann Matthew McConaughey, 43 ára, því hann hefur horast allsvakalega á skömmum tíma. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af honum á föstudaginn var við tökur á væntanlegri kvikmynd er hann vannærður á að líta.
↧