Joanna Lumley, sem Íslendingar þekkja best úr sjónvarpsþættinum Absolutely Fabulous, er óhrædd við að tjá skoðanir sínar. Hún veit nákvæmlega af hverju fólk er of feitt nú til dags.
↧