Útgáfu bókarinnar Mitt eigið Harmagedón eftir Önnu Heiðu Pálsdóttur var fagnað nú á dögunum en hér er um að ræða einstaka og einlæga sögu að ræða þar sem tveir heimar takast á. Eins og sjá má var gleðin við völd í útgáfuhófinu.
↧