Flétturnar virðast ætla að halda áfram vinsældum sínum á meðal stjarnanna en leikkonan AJ Michalka bauð einmitt upp á dásamlega fléttað hár á sjálfum rauða dreglinum í vikunni á frumsýningu myndarinna, Breaking Dawn - 2.
↧