Leikkonan Anne Hathaway er nú þegar orðuð við Óskarinn fyrir leik sinn í kvikmyndinni Les Miserables þó myndin komi ekki í kvikmyndahús fyrr en í næsta mánuði.
↧