Leikkonan Kate Hudson, 33 ára, og unnusti hennar, Muse rokkarinn, Matt Bellamy, yfirgáfu veitingahús í London í fyrradag. Eins og sjá má ruku þau út í bíl sem beið þeirra fyrir utan staðinn.
↧