„Ég flýg frá Reykjavík til Amsterdam og þar leigi ég bílaleigubíl sem ég keyri niður til Maastricht í Hollandi og sæki hann Svein, þar sem hann býr þar í námi,“ segir Snorri Björnsson sem ferðaðist hringinn í kringum heiminn á átta dögum með...
↧