John Lithgow hefur bæst við stjörnum prýtt leikaralið gamanmyndarinnar Dog Fight. Tökur á myndinni eru hafnar og annast Jay Roach leikstjórnina. Hann á að baki grínsmelli á borð við Meet the Parents og Austin Powers-myndirnar.
↧