American Beauty-leikkonan Mena Suvari á sér lítið fegurðarleyndarmál sem hún opinberaði fyrir stuttu. Hún fer í fiskafótsnyrtingu í Topshop þegar hún er í Bretlandi.
↧