Það verður seint tekið frá leikkonunni Katie Holmes, 33 ára, að hún er kjörkuð að skilja við leikarann Tom Cruise með hag dóttur þeirra, Suri Cruise, í huga.
↧