Leikarinn Robert Pattinson hefur undanfarið verið að sleikja sárin eftir framhjáhald fyrrverandi kærustu sinnar Kristen Stewart. Síðustu vikur hafa slúðurmiðlar velt fyrir sér hvort Pattinson hafi fyrirgefið svikin og sé búinn að taka við Stewart á ný.
↧