Ný sólóplata Friðriks Ómars, Outside the Ring, kemur út 1. nóvember. Þetta er fyrsta sólóplata Friðriks með frumsömdu efni í fjórtán ár. Hún inniheldur tíu ný lög og lagahöfundar eru Friðrik Ómar, Stefán Örn Gunnlaugsson og Karl O. Olgeirsson.
↧