Þau Hrefna Rósa Sætran, kokkur og veitingahúsaeigandi og unnusti hennar, Björn Árnason deildu þeim dásamlegu fréttum með Facebook vinum sínum í gær að von væri á öðru barni.
↧