Margir eldri flytjendur snúa aftur árið 2012 með nýtt efni í farteskinu. The Beach Boys, Madonna, Bruce Springsteen og U2 eru á meðal þeirra. Endurkoma margra af risaeðlum tónlistarheimsins er yfirvofandi árið 2012.
↧