Stöð 2 frumsýndi á dögunum nýja auglýsingu í tilefni þess að haustdagskrá stöðvarinnar er að fara af stað. Í auglýsingunni gefur að líta nokkrar af stjörnum stöðvarinnar í vægast sagt framtíðarlegu umhverfi.
↧