Ekki nóg með að Patti Smith hafi slegið í gegn á Menningarnæturtónleikum X-977 með Russell á bak við Ellefuna í gær heldur poppaði hún einnig upp á veitingahúsinu Kex þar sem hún var alls ekki síðri.
↧