Spurningakeppni var haldin á Bakkusi á fimmtudagskvöld þar sem viðfangsefnið var bandarísku gamanþættirnir Seinfeld. Um 150 manns mættu á þessa fyrstu Seinfeld-keppni, sem var mun meira en aðstandendur hennar bjuggust við. Tvö lið deildu með sér sigrinum.
↧