Hann lærði mannganginn í skák fimm ára og fór í sína fyrstu kappskák sex ára. Óskar Víkingur Davíðsson 10 ára er nú orðinn Norðurlandameistari í skólaskák í sínum aldursflokki.
↧