Söngysturnar Erla Björg og Rannveig Káradætur, ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara verða með myndskreytta baðstofutónleika í safnaðarheimili Vídalínskirkju, Garðabæ á morgun.
↧