Íslenska óperan frumsýnir Don Giovanni í kvöld í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur sem hefur heillast af söngvurum sýningarinnar sem hún segir búa yfir miklum hæfileikum og færni.
↧