Óskarsakademían hefur nú tilkynnt um tuttugu myndir sem koma til greina til að vinna Óskarsverðlaunin fyrir bestu tæknibrellurnar og er Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, ein af þeim.
↧