Leikkonan Emma Stone fer með hlutverk í næstu kvikmynd leikstjórans Cameron Crowe. Stone er önnum kafin um þessar mundir og mun leika í kvikmynd Crowe áður en hún fer í tökur á framhaldsmynd The Amazing Spiderman.
↧