Vesturport vinnur að þáttaröðinni Ferðalok sem fjallar um Íslendingasögurnar og áhrif þeirra. Rakel Garðarsdóttir framleiðandi segir verkefnið viðamikið.
↧