$ 0 0 Leikkonan Nina Arianda hefur verið valin til að leika söngkonuna Janis Joplin í kvikmynd sem segir frá síðustu sex mánuðum í ævi Joplin.