"Viðtökurnar hafa verið rosalega góðar," segir Þór Ragnarsson, sem opnaði nýja herrafataverslun á Egilsstöðum í byrjun desember og braut þar með blað í sögunni, því aldrei áður hefur slík verslun verið rekin á Austurlandi.
↧