Söngvarinn ástsæli Sam Smith hefur þurft að aflýsa tónleikum í Japan og á Filippseyjum, þar sem hann þarf að gangast undir skurðaðgerð á raddböndum.
↧