Ardís Ólöf Víkingsdóttir, snyrtifræðingur og söngkona, ætlar að fylgja systur sinni, Maríu Ólafsdóttur, til Vínarborgar og veifa íslenska fánanum í salnum. Hún hlakkar mikið til að fylgjast með Maríu.
↧